- 100 stk.
- 03.06.2021
Íslandskortasafn Schulte inniheldur 174 landakort frá 1528-1847 þar sem dregin er upp mynd af Íslandi eða landið er hluti stærra korts af norðurslóðum. Kortin eru gerð af frægustu kortagerðarmönnum Evrópu á þessum tíma.Elstu kortin sýna framandi mynd af Íslandi en með vísindalegri framþróun breytast kortin og sýna að endingu landið í sinni réttu mynd. Kortin geyma hvert um sig skemmtilegar sögur og smámyndir. Á þeim eru þekkt en ekki síður framandi örnefni. Þá er skemmtilegt að rýna í og sjá hvað vantar á kortin.
Íslandskortasafnið var gefið Akureyrarbæ árið 2014 af þýsku hjónunum prófessor dr. Karl-Werner Schulte and dr. Gisela Schulte-Daxbök. Stofngjöfin innihélt 76 kort en safnið hefur vaxið undanfarin ár. Dr. Karl-Werner hefur gefið Akureyrarbæ fleiri kort í minningu konu sinnar Giselu og telur það nú 174 kort.
Íslandskortasafnið er stærsta safn korta frá þessu tímabili og það eina sem er sýnt árlega. Í safninu eru einstök kort sem er ekki að finna annarsstaðar. Á hverju ári er búin til sérsýning eftir ólíkum þemum úr kortasafninu.
The Schulte Collection consists of 174 maps from 1528-1849 of Iceland or where Iceland is part of the map in an inset. The maps are made by Europe’s leading mapmakers and numerous maps are unique.
The collection was donated to Akureyri Municipality by the German couple Professor Dr Karl-Werner Schulte and Dr Gisela Schulte-Daxbök in 2014. At the time the collection contained 76 maps of Iceland. With additional donations by Dr Karl-Werner in memory of his wife Gisela the collection has been extended to 174 maps.
The majority of maps shows Iceland, some show Iceland together with Greenland and/or Faroe Islands and quite a few cover Iceland in the context of Scandinavia and the Arctic. The maps display the different aspect of mapmakers and how the image of Iceland changed over time and reflect the development of scientific knowledge of the country and mapmaking.
The Schulte Collection is the largest collection of Iceland maps in this period worldwide, even exceeding the number in the National Library in Reykjavík.
It is the only collection of Iceland maps which is exhibited every year. Because of the size of the Schulte Collection there are different thematic emphases every year.