15.01.2025
Ljóð Davíðs Stefánssonar flugu beint inn að hjörtum landsmanna frá fyrstu ljóðabók hans. Í ár eru 130 ár frá fæðingu Davíðs og verður því fagnað eins og kostur er. Söngvaskáldið Svavar Knútur og listakonan fjölhæfa Sesselía Ólafsdóttir fagna afmælinu með þér í Davíðshúsi þriðjudaginn 21. janúar kl. 20.
Lesa meira
15.01.2025
Leikarinn ástsæli Arnar Jónsson flytur ljóðin sem töluðu til hans. Viðburðirnir fara fram í Davíðshúsi laugardaginn 18.1 kl. 17 og sunnudaginn 19.1. kl. 14.
Lesa meira
10.12.2024
Jólasveinar ganga um gólf Minjasafnsins og Nonnahúss
Lesa meira
05.12.2024
Rifjaðu upp jólin í myndum og munum á fjölbreyttum sýningum.
Lesa meira
12.11.2024
Það er fjölbreytt dagskrá á Litlu ljóðahátíðinni sem haldin er í fjórða sinn.
Lesa meira
18.10.2024
Líttu við á söfnunum í vetrarfríinu. Opið í Leikfangahúsinu, 19.-20. og 26.-27. október frá 13-16. Annars er opið daglega á Minjasafninu, Nonnahúsi og Iðnaðarsafninu frá 13-16. Miðinn gildir á öll söfnin og út árið. Ókeypis fyrir börn yngri en 18 ára 2000 kr fyrir fullorðna.
Lesa meira
02.08.2024
Á að skella sér í ferðalag? Jafnvel á útihátíð?
Lesa meira
09.07.2024
Ókeypis jasstónleikar á Minjasafninu á Akureyri á Listasumri með úrvals tónlistarfólki.
Free Jazz Concert at the Akureyri Museum during Summer of Art featuring top musicians.
Lesa meira