Eyfirski safnadagurinn er haldinn um allan fjörð.
Eyfirski safnadagurinn er haldinn um allan fjörð.

Velkomin á söfnin á Sumardaginn fyrsta.

Fögnum sumrinu á söfnunum. Ratleikir, söngur, tónlist og fróðleikur. Útileikföng, hljóðfæri, búningar og margt fleira.

Safnaðu sjö söfnum í sumar með Safnapassa fjölskyldunnar – léttur leikur.

Iðnaðarsafnið á Akureyri

Húllasmiðja Húlladúllunnar 12:00-13:00

Athugið skráning nauðsynleg - hulladullan.is

Minjasafnið á Akureyri

Brasskvinntett Norðurlands kl. 13:30

Syngjum inn sumarið með Svavari Knúti kl. 14

Davíðshús

Leiðsögn um listaverk Davíðshúss  með Guðmundi Ármann kl. 15.

Ókeypis á söfnin frá 13-16

Minjasafnið á Akureyri, Nonnahús, Leikfangahúsið, Iðnaðarsafnið, Davíðshús og Smámunasafnið.

 

 

Welcome to the Museums on the First Day of Summer!
Celebrate the arrival of summer at the museums – with treasure hunts, singing, music, and fun facts. Outdoor games, instruments, costumes, and much more!

Collect stamps from seven museums this summer with the Family Museum Pass – a fun and easy challenge!

The Industrial Museum

A hula hoop workshop  12:00-13:00

Pre-registration required at hulladullan.is

Akureyri Museum
Brass Quintet of North Iceland at 13:30
Sing in the Summer with Svavar Knútur at 14:00

Davíð’s House
Art tour with Guðmundur Ármann at 15:00

Let’s play and explore at the museums!
Open from 13:00–16:00 – Free admission

Participating museums: Akureyri Museum, Nonni’s House, The Toy Museum, The Industry Museum, Davíð’s House, and The Small Exhibits Museum.