Styrkur frá Norðurorku

Tónlistarorkuvagninn rúllar inn á sýninguna Tónlistarbærinn Akureyri. Minjasafnið á Akureyri hlaut nýverið styrk úr samfélagssjóði Norðurorku til að efla safnfræðslu á sýningunni Tónlistarbærinn Akureyri. Inn á hana rúllar fljótlega Tónlistarorkuvagninn með ýmiskonar hljóðfærum til notkunar fyrir alla sýningargesti en einkum fyrir safnfræðsluhópa. Að sýningu lokinni færum við, og Norðurorka, Tónlistarskólanum á Akureyri þau til notkunar í skapandi starfi í grunnskólum bæjarins. Takk kærlega fyrir okkur Norðurorka.
Lesa meira

Öskudagur - ný sýning

Það eru fáir dagar sem setja jafn mikinn svip á bæjarlífið á Akureyri og öskudagur. Þannig hefur það líka lengi verið. Börnin vakna snemma klæðast skrautlegum búningum og mynda hvert öskudagsliðið af öðru. Þessum hátíðisdegi barnanna er efni nýrrar sýningar.
Lesa meira

Þekkir þú...?

Þekkir þú ... er ljósmyndasýning þar sem þú getur lagt þitt af mörkum. Þekkir þú staðinn, atburðinn, fólkið, húsið eða bílinn? Býrð þú yfir sögu sem tengist myndefninu?
Lesa meira

G-vítamín

Það er G-vítamín í boði á Minjasafninu í dag 10. febrúar. Er ekki kominn tími á andlega næringu.
Lesa meira

Jóladagatal Minjasafnsins á Akureyri

Á hverjum degi fram til jóla birtist jólamoli á vefsíðu og samfélagsmiðlum safnsins.
Lesa meira

Safnið opnar 12. desember

Safnið opnar á ný með gildandi takmörkunum 12. desember n.k.
Lesa meira

Getur þú aðstoðað?

Nú líður að árlegri jólasýningu safnsins þar sem fjallað er um jólasiði og jólasveina. Í ár er þemað jólaföt. Átt þú jólaföt eða myndir til að lána á sýninguna?
Lesa meira

Leyndardómar Davíðshúss - Barnamenningarhátíð

Ertu jafn forvitin(n) og krummi? Viltu kynnast Davíðshúsi og skáldinu sem þar bjó í gegnum leiki og þrautir? Getur þú leyst dulmálið?
Lesa meira

Akureyri bærinn minn – ljósmyndasýning barnanna.

Viltu taka þátt í að búa til sýningu á safninu á barnamenningarhátíð?
Lesa meira

Undraferð um Laufás - Bannað fullorðnum.

Viltu koma í skemmtilegan leik í Gamla bænum Laufási á Barnamenningarhátíð laugardaginn 3. október?
Lesa meira