29.08.2019
Árið 1968 tók Ríkissjónvarpið upp sjónvarpsþátt með hljómsveit Ingimars Eydal þar sem farið er víða um Akureyri. Hlómsveitina skipuðu auk Ingimars, Finnur Eydal, Hjalti Hjaltason, Friðrik Bjarnason, Helena Eyjólfsdóttir og Þorvaldur Halldórsson.
Þátturinn verður sýndur í aðalsal Minjasafnsins í samstarfi við RÚV og er aðgangur ókeypis.
Ókeypis er á Minjasafnið á Akureyri, Nonnahús, Leikfangahúsið og Davíðshús á Akureyrarvöku.
Lesa meira
25.07.2019
Miðaldadagar á Gásum í Eyjafirði fóru fram um helgina en Gásakaupstaður ses og Minjasafnið á Akureyri standa fyrir þeim. Þetta er í 16. skiptið sem þeir eru haldnir.
Veðrið lék við gesti og Gásverja, en um 1500 manns lögðu leið sína til fortíðar þar sem þeir fengu að upplifa verslunarstaðinn á Gásum á blómatíma hans, segir Tinna Stefánsdóttir, verkefnastjóri Miðaldadaga.
Lesa meira
10.07.2019
11. júlí n.k. eru 9 ár síðan Friðbjarnarhús fylltist af leikföngum sem Guðbjörg Ringsted hafði safnað og fjölmargir gefið safninu hennar.
Lesa meira
10.07.2019
Dagskráin á Miðaldadögum á Gásum hefur sjaldan verið skemmtilegri. Miðaldadagar eru haldnir helgina 20-21 júlí.
Lesa meira
01.07.2019
Allar gáttir opnar er röð viðburða sem hafa farið fram í Davíðshúsi undanfarin ár. Í júlí og ágúst tekur ungt tónlistarfólk fyir húsið. Fylgist vel með í viðburðardagatalinu og á facebook síðu safnsins og dagskrá Listasumars.
Lesa meira
20.06.2019
Phil Doyle, Pálmi Gunnarson, Kristján Edelstein & Halldór Hauksson ætla að halda upp á Jónsmessuhátíðina með djassskotinni íslenskri alþýðutónlist í hjarta Minjasafnsins á Akureyri.
Enginn aðgangseyrir.
Lesa meira
09.06.2019
Í sumar verður aðeins hægt að heimsækja Davíðshús með leiðsögn kl. 14, 15 eða 16 frá þriðjudegi til laugardags.
Lesa meira
09.06.2019
Áttu þjóðbúning en ert ekki alveg viss um hvernig á að klæðast honum?
Lesa meira
23.04.2019
Handbendi Brúðuleikhús setur upp fallega og frumlega sviðsetningu á þjóðsögunni um Búkollu.
Lesa meira
23.04.2019
Komdu í ferðalag um söfnin okkar. Leiðsagnir og húlum hæ á söfnunum á sumardaginn fyrsta.
Frítt á söfnin.
Lesa meira