Dagskrá Miðaldadaga laugardaginn 20. og sunnudaginn 21. júlí kl. 11:00-17:00
11:00 -17:00 Kaupmenn selja miðaldavarning og handverksfólk er við vinnu.
11:00 – 14:00 Getur þú skotið af boga? Bogfimi fyrir þá sem þora.
11:30 Gásverjar bregða á leik.
12:00 Leiðsögn um fornleifasvæðið.
12:30 Gásverjar bregða á leik.
13:00 Félagar úr sönghópnum Hymnodiu syngja lög frá miðöldum.
13:30 Sverðaglamur og sjónarspil - Rimmugýgur bregður sverðum.
14:00 Gula gullið - hvað er nú það? Fróðleikur um brennistein. Orri Vésteinsson fornleifafræðingur segir frá.
14:15 Bókfellsgerð úr kálfaskinni. Hinn tékkneski Jiri segir frá á ensku.
14:30 Miðaldakonan Jónína Björg syngur íslensk þjóðlög.
15:00 Sverðaglamur og sjónarspil - Rimmugýgur bregður sverðum.
15:30 Lendir einhver í gapastokknum? Fúlegg til sölu.
16:00 Leiðsögn um fornleifasvæðið. Leiðsögumaður Sigrún B. Óladóttir
Líf og fjör í miðaldakaupstaðnum Gásum við Eyjafjörð - Sjón er sögu ríkari!
Knattleikur
Bogfimi
Grjótkast
Bardagamenn
Eldsmiðir
Seiðkona
Völva
Bókfell
Kaðlagerð
Vattarsaumur
Leirmunir
Tréskurður
Smjörgerð
Brennisteinsfróðleikur
Miðaldatónlist
Súrdeigsbrauð frá Böggvisbrauð
Leiðsögn um fornleifasvæðið báða dagana kl. 12:00 og 16:00.
Gangan hefst við miðasölutjaldið. Leiðsögumaður: Sigrún B. Óladóttir.
Minjasafnið á Akureyri, Minjasafnskirkjan og Nonnahús opið daglega 13-16
Iðnaðarsafnið opið daglega 13-16
Laufás lokað nema fyrir fyrirfram bókaða hópa
Leikfangahúsið lokað nema fyrir fyrirfram bókaða hópa
Davíðshús lokað nema fyrir fyrirfram bókaða hópa
Smámunasafnið lokað nema fyrir fyrirfram bókaða hópa
Opið fyrir skólahópa frá kl. 8:30