Leikið á Gásum
Leikið á Gásum

Dagskrá Miðaldadaga laugardaginn 20. og sunnudaginn 21. júlí kl. 11:00-17:00

11:00 -17:00 Kaupmenn selja miðaldavarning og handverksfólk er við vinnu.

11:00 – 14:00 Getur þú skotið af boga? Bogfimi fyrir þá sem þora.

11:30  Gásverjar bregða á leik.

12:00 Leiðsögn um fornleifasvæðið.

12:30  Gásverjar bregða á leik. 

13:00  Félagar úr sönghópnum Hymnodiu syngja lög frá miðöldum.

13:30 Sverðaglamur og sjónarspil - Rimmugýgur bregður sverðum.

14:00 Gula gullið - hvað er nú það? Fróðleikur um brennistein. Orri Vésteinsson fornleifafræðingur segir frá. 

14:15  Bókfellsgerð úr kálfaskinni. Hinn tékkneski Jiri segir frá á ensku.

14:30 Miðaldakonan Jónína Björg syngur íslensk þjóðlög.

15:00 Sverðaglamur og sjónarspil - Rimmugýgur bregður sverðum.

15:30 Lendir einhver í gapastokknum? Fúlegg til sölu.

16:00 Leiðsögn um fornleifasvæðið. Leiðsögumaður Sigrún B. Óladóttir

 

Líf og fjör í miðaldakaupstaðnum Gásum við Eyjafjörð - Sjón er sögu ríkari!

 

Knattleikur

Bogfimi

Grjótkast

Bardagamenn

Eldsmiðir

Seiðkona

Völva

Bókfell

Kaðlagerð

Vattarsaumur

Leirmunir

Tréskurður

Smjörgerð

Brennisteinsfróðleikur

Miðaldatónlist

Súrdeigsbrauð frá Böggvisbrauð

 

Leiðsögn um fornleifasvæðið báða dagana kl. 12:00 og 16:00.

Gangan hefst við miðasölutjaldið. Leiðsögumaður: Sigrún B. Óladóttir.