21.12.2018
Hvað er í jólamatinn? What is for Christmas dinner?
Lesa meira
21.12.2018
Í dag var skrifað undir nýjan þjónustusamning milli Akureyrarbæjar og safnsins. Samningurinn gildir til 2020 og tekur til þeirrar þjónustu sem safnið veitir íbúum Akureyrar og stofnunum sem heyra undir Akureyrarbæ.
Lesa meira
16.12.2018
Það var notalegt um að lítast í Nonnahúsi og Minjasafninu fimmtudagskvöldið 13. desember s.l.
Lesa meira
07.12.2018
Á jólunum er gleði og gaman. Ekki síst í mat og drykk.
Lesa meira
04.12.2018
Eftir því sem nær dregur jólum fjölgar skrauti á heimilum. Kannski að í einhverjum kassanum leynist bjöllur eins og þessar?
Lesa meira
03.12.2018
Það er gaman að fá góðar kveðjur. Jólakort voru fyrst gefin út 1843 svo vitað sé, þremur árum eftir að frímerkið kom til sögunnar. Á Íslandi hélt jólakortasiðurinn innreið sína í kringum 1890. Á jólasýningu Minjasafnsins á Akureyri, Jólakort og jólasveinar, má sjá fjölbreytt úrval jólakorta ásamt ýmsu öðru jólatengdu. Opið daglega 13-16. Akureyri Museum's Christmas Exhibition is open daily from 13-16.
Lesa meira
03.11.2018
Neyðarkallinn í ár er af eldri gerðinni. Allir sem kaupa neyðarkallinn fá ókeypis inn á sýninguna Skátar í 100 ár á Minjasafninu á Akureyri í nóvember. Opið 13-16.
Styðjum björgunarsveitirnar.
Lesa meira
22.09.2018
Áhuginn á þjóðbúningnum fer sífellt vaxandi. Það sýndi sig á viðburðinum Út úr skápnum –þjóðbúningana í brúk! sem haldinn var síðdegis á föstudaginn á Minjasafninu á Akureyri.
Lesa meira