29.02.2020
Að höndla með fortíðina til framtíðar er stærsta verkefnið á safninu.
Lesa meira
21.02.2020
Flestir kynnast söfnum í gegnum heimsókn á sýningar. Þær eru þó aðeins toppurinn á safna-ísjakanum.
Lesa meira
17.01.2020
Manstu eftir pokanum? Skyndisýning Minjasafnsins.
Lesa meira
08.01.2020
„Það er ekkert handverk lengur eftir þegar gerðar eru ljósmyndir í dag svo þetta var frábært afturhvarf til fortíðar síðustu aldar.“ Segir Hörður hæst ánægður með útkomuna.
Lesa meira
11.12.2019
Er ekki upplagt að líta við á söfnunum í amstri jólaundirbúningsins.
Lesa meira
28.11.2019
Hörður Gestsson hélt erindið Hafnarstræti, fjórir miðbæir og lífið við götuna
Lesa meira
27.11.2019
Fræðslustarf safnsins teygir anga sína út fyrir veggi safnsins. Ragna Gestsdóttir, safnfræðslufulltrúi, heimsótti heldriborgara á elliheimilinu Hlíð.
Lesa meira
13.11.2019
„Sestu hérna hjá mér …“ eru fyrstu línur ljóðabókarinnar Svartar fjaðrir eftir Davíð Stefánsson frá Fagraskógi, sem kom út fyrir 100 árum. Af því tilefni buðu Minjasafnið á Akureyri – Davíðshús, Menningarhúsið Hof og Amtsbókasafnið gestum til sætis í Hofi þar sem staðið var að myndarlegri dagskrá.
Lesa meira
08.11.2019
Davíðshús er fullt af töfrum. Við undirbúning á dagskrá um Svartar fjaðrir Davíðs Stefánssonar fundust óvæntar teikningar á milli ljósmynda í ramma. Hver er teiknarinn og er textinn frá Davíð? Dagskrá um Svartar fjaðrir verður í Hofi sunnudaginn 10. nóvember kl. 15. Aðgangur ókeypis.
Lesa meira
06.11.2019
Það var stór stund á Minjasafninu á Akureyri í dag þegar Ásthildur Sturludóttir, bæjarstjóri, tók við 16 Íslandskortum sem Karl-Werner Schulte færði Akureyrarbæ að gjöf. Árið 2014 gáfu Karl-Werner og kona hans Gisela Schulte-Daxboek bænum 76 kort þannig að nú telur Íslandskortasafn Akureyrarbæjar 92 kort frá árunum 1500-1800 eftir helstu kortagerðarmenn Evrópu.
Kortin verða til sýnis yfir helgina á sýningunni Land fyrir stafni – Íslandskortasafn Schulte .
Lesa meira