Í tilefni afmælis Akureyrarbæjar verður ókeypis inn á Minjasafnið, Nonnahús, Leikfangasafnið og Davíðshús.
Á Minjasafninu verður boðið upp á sýningarspjall á sýningunni Tónlistarbærinn Akureyri. Haraldur Þór, safnstjóri og Skapti Hallgrímsson, blaðamaður, spjalla um sýninguna milli 12 og 15.
Í Nonnahúsi og Leikfangahúsinu er opið fyrir 6 gesti í einu.
Í Davíðshúsi verða leiðsagnir kl. 13, 14 og 15 en aðeins fyrir fjóra í einu! Hægt að taka frá pláss í gegnum facebook síðu Davíðshúss.
Spritt í boði hússins!
Minjasafnið á Akureyri, Minjasafnskirkjan og Nonnahús opið daglega 13-16
Iðnaðarsafnið opið daglega 13-16
Laufás lokað nema fyrir fyrirfram bókaða hópa
Leikfangahúsið lokað nema fyrir fyrirfram bókaða hópa
Davíðshús lokað nema fyrir fyrirfram bókaða hópa
Smámunasafnið lokað nema fyrir fyrirfram bókaða hópa
Opið fyrir skólahópa frá kl. 8:30