Kirkjulistavika í Akureyrarkirkju hefst Dagana 28. apríl, en þetta er í 10.  skipti sem Akureyrarkirkja og Listvinafélag Akureyrarkirkju standa að Kirkjulistaviku, sem hefur verið  haldin annað hvert ár frá árinu 1989.  Dagskrá Kirkjulistavikunnar verður fjölbreytt að vanda. Minjasafnið stendur að sýningu á Altarisdúkum í kirkjum Eyjafjarðarpórfastsdæmis. Sýningin er afrakstur rannsóknar Jennýjar Karlsdóttur og Oddnýjar E. Magnúsdóttur.Sýningin er í kapellu Akureyrarkirkju verður opnuð sunnudaginn 29. apríl kl. 16:00.