Miðvikudagskvöldið 31. mars kl. 20: 30 flytja söngkonan Kristjana Arngrímsdóttir og trúbadorinn Kristján Eldjárn  ástar-, trega- og gleðisöngva í þjónustuhúsinu í Laufási. Aðgangseyrir kr. 1.500. Lummukaffi verður til sölu í veitingasalnum. Allir velkomnir