Það verður líf og fjör sem aldrei fyrr á barnamenningarhátíð í apríl. Þó fræðslustarf safnsins sé ávallt í fyrirrúmi nú sem endranær þá verður sérstaklega mikið um að vera í apríl sem er helgaður barnamenningu.
Dagskrá:
2. & 9. laugardagur kl. 11:00 – 13:00 – Raftónlistarsmiðja á Minjasafninu – Stefán Elí
16. laugardagur 11:00 - 12:00 – Orgelkrakkar á Minjasafninu – Sigrún Magna
19. þriðjudagur kl. 15:30-17:30 – Ritlistarsmiðja í Nonnahúsi. – Brynhildur Þórarins
20. miðvikudagur kl. 15:00-17:00 – Leikfangasmiðja í Leikfangahúsinu – Jonna og Bilda
21. Sumardagurinn fyrsti – 13:00 – 16:00 fjölskylduleiðsagnir í söfnunum.
23. laugardagur kl. 14:00-15:00 – Brúðuleikhús á Minjasafninu – Handbendi brúðuleikhús
29. föstudagur kl. 17:00-18:00 – Brjáluðu bananarnir tónleikar á Minjasafninu
30. laugardagur kl. 14-15:30 – Gerðu þinn húllahring – Húlladúllan
Ekkert þátttökugjald er á viðburðina eða smiðjurnar - foreldrar í fylgd með börnum fá ókeypis á safnið.
Skráning í smiðjur á minjasafnid@minjasafnid.is
Öll dagskráin er á barnamenning.is
Viðburðir safnsins eru styrktir af Barnamenningarsjóði Akureyrarbæjar og SSNE Samtökum sveitarfélaga á norðausturlandi.
Minjasafnið á Akureyri, Minjasafnskirkjan og Nonnahús opið daglega 13-16
Iðnaðarsafnið opið daglega 13-16
Laufás lokað nema fyrir fyrirfram bókaða hópa
Leikfangahúsið lokað nema fyrir fyrirfram bókaða hópa
Davíðshús lokað nema fyrir fyrirfram bókaða hópa
Smámunasafnið lokað nema fyrir fyrirfram bókaða hópa
Opið fyrir skólahópa frá kl. 8:30