DAGSKRÁ MÁLÞINGANNA
Miðvikudaginn 11. september kl. 8.30-12.30
í Café Iðnó, Vonarstræti 3, Reykjavík
FERÐAST Á SLÓÐUM BÓKMENNTA
MÁLÞING UM BÓKMENNTIR OG FERÐAÞJÓNUSTU
Málþingsstjóri: Vésteinn Ólason, prófessor emeritus
9.00 Opnunarávarp Illugi Gunnarsson, ráðherra mennta- og menningarmála.
9.10 Opnunarerindi: „Destinations and attractions: when literature moves people“
Dr. Hans Christian Andersen, prófessor í markaðsfræðum ferðamála og ferðaþjónustustjórnun við háskólann í Northumbria í Englandi
10.00 Erindi (Mikilvægi bókmenntaslóða og bókmenntavísana í menningarferðaþjónustu)
• „Saga trails of Iceland“: Rögnvaldur Guðmundsson, stjórnarformaður Samtaka um söguferðaþjónustu.
• „Reykjavík a UNESCO city of literature“: Svanhildur Konráðsdóttir, sviðsstjóri menningar- og ferðamálasviðs Reykjavíkurborgar.
10.30 Kaffihlé
10.45 Erindum framhaldið
• „Astrid Lindgren's books and tourism in Vimmerby“: Kjell-Åke Hansson, framkvæmdastjóri Näs, menningarsetursins Astrid Lindgren í Vimmerby, Svíþjóð.
• „HC Andersen and tourism“: Johs. Nørregaard Frandsen, prófessor og forstöðumaður Hans Christian Andersen safnsins í Óðinsvéum, Danmörk.
• „To build a town on books“: Solveig Røvik, Bókabænum Skagerrak í Noregi.
11.30 Pallborðsumræður
12.15 Málþingslok
Þátttökugjald 5000 kr – greiðist við komu.
______________________________________________________________________
Fimmtudagurinn 12. September kl 9-12
Hótel KEA, Akureyri.
BÓKMENNTALEGAR RÆTUR
Málþingsstjóri: Kristín Sóley Björnsdóttir, kynningarstjóri Minjasafnsis á Akureyri
9.00 Barnabókasetur – Tilurð og tilgangur.
Dr. Sigrún Klara Hannesdóttir, fv. Landsbókavörður
9.30 Bækur út um allt. Kynning á verkefnum Barnabókaseturs Íslands.
Haraldur Þór Egilsson, safnstjóri Skáldahúsanna á Akureyri og Minjasafnsins á Akureyri
9.50 Kennsla og nám í barnabókmenntum í Evrópu.
Dr. Kristín Aðalsteinsdóttir, prófessor við Háskólann á Akureyri
10.20 Kaffihlé
10.40 Bókmenntaarfurinn í barnabókum og á netinu.
Brynhildur Þórarinsdóttir, rithöfundur og dósent við Háskólann á Akureyri
11.10 Astrid Lindgren og Vimmerby
Kjell-Åke Hansson, safnstjóri menningarmiðstöðvar Astrid Lindgrens Näs
11.40 Fyrirspurnir
12:00 Málþingslok
Athugið að öll erindi fara fram á ensku.
Minjasafnið á Akureyri, Minjasafnskirkjan og Nonnahús opið daglega 13-16
Iðnaðarsafnið opið daglega 13-16
Laufás lokað nema fyrir fyrirfram bókaða hópa
Leikfangahúsið lokað nema fyrir fyrirfram bókaða hópa
Davíðshús lokað nema fyrir fyrirfram bókaða hópa
Smámunasafnið lokað nema fyrir fyrirfram bókaða hópa
Opið fyrir skólahópa frá kl. 8:30