Þjóðminjaverðir og forstöðumenn minjastofnana Norðurlandanna heimsóttu Laufás s.l föstudag sem hluta af Nordic Heritage Heads Forum (NHHF).
Auk þátttakenda frá Minjastofnunar Íslands voru þar fulltrúar frá Slots- og kulturstyrelsend í Danmörku, Museiverket í Funnlandi, Tjóðsavnið í Færeyjum, Riksantikvaren í Noregi, Riksantikvarieämbetet í Svíðþjóð og Kulturbrån á Álandseyjum.
Minjasafnið á Akureyri, Minjasafnskirkjan og Nonnahús opið daglega 13-16
Iðnaðarsafnið opið daglega 13-16
Laufás lokað nema fyrir fyrirfram bókaða hópa
Leikfangahúsið lokað nema fyrir fyrirfram bókaða hópa
Davíðshús lokað nema fyrir fyrirfram bókaða hópa
Smámunasafnið lokað nema fyrir fyrirfram bókaða hópa
Opið fyrir skólahópa frá kl. 8:30