Norðurljósin heilla marga enda litríkt og seiðandi náttúrufyrirbrigði. Dönsku leiðangursmennirnrir sem gerðir voru út árið 1899 af dönsku veðurfræðsstofunni komu til Akureyrar til að rannsaka norðuljósin. Sumarsýningin Norðurljós -næturbirta norðursins samanstendur af forvitnilegum fróðleik um norðurljósin, málverkum hins danska Haraldar Moltke frá 1899 og ljósmyndum Gísla Kristinssonar frá Ólafsfirði.Auk þess eru grunnsýningar safnsins: Akureyri - bærinn við Pollinn og Eyjafjörður frá öndverðu.KOMDU Í HEIMSÓKN