Gamli bærinn í Laufási iðar af lífi þegar heimilisfólkið sinnir önnum hversdagsins. Á hlaðinu er rætt um gang stríðsins og væntanlegan sambandslagasamning á milli þess sem heyjað er. Inni í bænum er verið að búa til skyr, staga í gömul föt og sokka á baðstofuloftinu og sinna þvottinum. Hvað annað skyldi heimilisfólk vera að gera?
Prestsetrið í Laufási er stór og veglegur torfbær frá 19. öld sem er hluti húsasafns Þjóðminjasafns Íslands en í umsjón Minjasafnsins á Akureyri.
Minjasafnið á Akureyri, Minjasafnskirkjan og Nonnahús opið daglega 13-16
Iðnaðarsafnið opið daglega 13-16
Laufás lokað nema fyrir fyrirfram bókaða hópa
Leikfangahúsið lokað nema fyrir fyrirfram bókaða hópa
Davíðshús lokað nema fyrir fyrirfram bókaða hópa
Smámunasafnið lokað nema fyrir fyrirfram bókaða hópa
Opið fyrir skólahópa frá kl. 8:30