Dagskrá 16. – 20. nóvember í tilefni þess að 100 ár eru frá því að fyrsta bók Nonna kom út á íslensku.
16. nóvember er dagur íslenskrar tungu og afmælisdagur barnabókarithöfundarins Jóns Sveinssonar, Nonna.
16. nóvember síðbúið útgáfuhóf 100 árum síðar 15-17
Handritin heim - Handrit að fyrstu bók Nonna sem hann skrifaði á dönsku og þýðing Freysteins Gunnarssonar til sýnis í Nonnahúsi frá 16. - 20. nóvember. Landsbókasafn-Háskólabókasafn sem varðveitir skjalasafn Jóns Sveinssonar lánar handritin tímabundið til safnsins.
Barnabókamarkaður Fróða í Nonnahúsi – athugið enginn posi
Upplestur úr bókinni Nonni sem kom út á Storytel í ár.
Myndskreyttu Nonnabók.
Kakó og smákökur frá 15-17.
17. nóvember 13-16
Handritin heim – sýning á frumhandritum Nonna.
Myndskreyttu Nonnabók.
Leiðsögn um Nonnahús kl. 15.
Upplestur úr bókinni Nonni
Barnabókamarkaður Fróða í Nonnahúsi – athugið enginn posi
18. nóvember 13-16
Handritin heim – sýning á frumhandritum Nonna.
Myndskreyttu Nonnabók.
Leiðsögn um Nonnahús kl. 15.
Upplestur úr bókinni Nonni
Barnabókamarkaður Fróða í Nonnahúsi – athugið enginn posi
19. nóvember 13-16
Brynhildur Þórarinsdóttir, rithöfundur kynnir nýjustu bók sína Dularfulla hjólahvarfið kl. 14.
Leiðsögn um Nonnahús kl. 15.
Upplestur úr bókinni Nonni
Handritin heim – sýning á frumhandritum Nonna.
Barnabókamarkaður Fróða í Nonnahúsi – athugið enginn posi
Myndskreyttu Nonnabók.
Mandarínur og konfekt í boði Nonnahúss
20. nóvember 13-16
Handritin heim – sýning á frumhandritum Nonna.
Myndskreyttu Nonnabók.
Sígild síðdegi TÓNAK – með Petreu og Michael á Minjasafninu kl. 14.
Leikin verða ýmis verk fyrir þverflautu og klarinett. Norðlenskur frumflutningur á verkinu Shimmer of Light eftir Sunnu Friðjónsdóttur fyrir piccolóflautu og hljóðverk.
Petrea og Michael eru bæði kennarar við Tónlistarskólann á Akureyri.
Kaffi og konfekt á Minjasafninu
Aðgangur ókeypis alla dagana í Nonnahúsi og á Minjasafninu
Minjasafnið á Akureyri, Nonnahús og Barnabókasetur Íslands, Landsbókasafn-Háskólabókasafn
Minjasafnið á Akureyri, Minjasafnskirkjan og Nonnahús opið daglega 13-16
Iðnaðarsafnið opið daglega 13-16
Laufás lokað nema fyrir fyrirfram bókaða hópa
Leikfangahúsið lokað nema fyrir fyrirfram bókaða hópa
Davíðshús lokað nema fyrir fyrirfram bókaða hópa
Smámunasafnið lokað nema fyrir fyrirfram bókaða hópa
Opið fyrir skólahópa frá kl. 8:30