Námskeið verður haldið í nýtingu íslenskra jurta til matar og lækninga 16. apríl kl 20 í Laufási. Á námskeiðinu er fjallað um hvaða jurtir er hægt að nota í seyði og krydd. Einnig hvenær best er að safna þeim og hvað hluta skal nýta, hvernig skal þurrka þá og geyma. Leiðbeinandi er Anna Dóra Hermannsdóttir, yogakennari, en hún fer reglulega í grasagöngur og safnar jurtum sér til heilsubótar. Skráning í síma  869-3665 eða laufas@akmus.is