Stelpurnar eru jafn forvitnar og strákar um fallbyssurnar
Stelpurnar eru jafn forvitnar og strákar um fallbyssurnar
Undanfarnar vikur hafa leikskólabörn verið tíðir gestir hér á safninu. Elstu börn skólanna hafa komið til að kynnast sögu bæjarins og upplifa skemmtilega heimsókn á safn. Krakkarnir í Jötunheimum á Iðavelli litu við á safninu um daginn og gerðu gott betur því þau buðu safnkennaranum að koma í heimsókn. Á leikskólanum var unnið með sjónræningja þema og því kom safnkennarinn klifjaður sjóræningjakistu sem í voru ýmsir munir.skoða myndir