Safnið er lokað á morgun, laugardaginn 24. apríl, vegna breytinga. Við verðum með fróðlega og forvitnilega dagskrá hjá okkur á EYFIRSKA SAFNADAGINN þann 1. maí. Hlökkum til að sjá ykkur þá!