Minjasafnið verður lokað laugardagana 10. og 17. apríl næstkomandi þar sem verið er að taka niður sýninguna "Allir krakkar, allir krakkar - líf og leikir barna". Á döfinni er Barnaskemmtunin á sumardaginn fyrsta en þá er mikið húllum hæ hjá okkur fyrir alla fjöldkylduna. Hlökkum til að sjá ykkur þá!