Í dag eftir hádegið verður mikið um að vera á flötinni fyrir neðan MInjasafnið því HANDRAÐINN  mun þar miðla af margvíslegri þekkingu sinni á handverki í tenglsum við fjölþjóðlegu ráðstefnuna VITIÐ ÞÉR ENN EÐA HVAÐ sem nú stendur yfir. Verið er að reisa tjöld og búið er að kveikja undir hlóðum - kíkið við eftir hádegið hér verður líf og fjör til kl 17.