Í bænum er margt fólk þar sem nóg er um að vera og vetrarfríin eru byrjuð. Af því tilefni höfum við ákveðið að auka opnunartíma safnins og því er opið núna frá 15.-19. febrúar frá kl 13 - 16 og á laugardaginn 20. febrúar frá kl 14-16. Verið velkomin.