Helgina 18.-19. júlí verður tónlistin í hávegum höfð á Minjasafninu. Á laugardaginn verður dagskrá í tali og tónum tileinkuð Örvari Kristjánssyni harmonikkuleikara og sunnudagurinn verður tileinkaður sönglögum um ýmsar hliðar ástarinnar.
Minjasafnið á Akureyri, Minjasafnskirkjan og Nonnahús opið daglega 13-16
Iðnaðarsafnið opið daglega 13-16
Laufás lokað nema fyrir fyrirfram bókaða hópa
Leikfangahúsið lokað nema fyrir fyrirfram bókaða hópa
Davíðshús lokað nema fyrir fyrirfram bókaða hópa
Smámunasafnið lokað nema fyrir fyrirfram bókaða hópa
Opið fyrir skólahópa frá kl. 8:30