Nú snjóar rækilega í Eyjafirði. Ekki í fyrsta skipti. Hér er mynd tekin um 1950 af Gísla Ólafssyni. Eftir stórhríðar og rafmagnsleysi voru götur bæjarins ekki mokaðar og bæjarbúar fóru fótgangandi til að sækja vistir og biðröð eftir mjólkinni í Gilinu.Ætli nútímafólk hafi minni þolinmæði gagnvart ófærð?