Við viljum þakka þeim fjöldamörgu gestum sem lögðu leið sína á safnið í dag. Hér var margt um manninn og gaman að heyra hversu gestir okkar voru duglegir að nýta sér það að geta heimsótt þau fjöldamörgu söfn, sýningar og nýuppgerðu hús sem opin voru á EYFIRSKA SAFNADAGINN. Hlökkum til að sjá ykkur aftur.