Vegna umfjöllunar Einars Fals um ljósmyndasýninguna Fjársjóður - tuttugu eyfirskir ljósmyndarar frá 1858-1965 í Morgunblaðinu 18. janúar verður safnið opið á morgun laugardaginn 22. janúar kl 14-16. Verið hjartanlega velkomin.