Því ekki að skella sér á safnið á laugardaginn 6. mars milli kl 14 og 16 til að skoða úrval öskudagsbúninga eins og þeir voru fyrir allt að 50 árum? Við tökum vel á móti ykkur - verið velkomin á safnið.