Ertu í vandræðum með að hnýta slifsi eða festa húfu, kannski reima upphlutinn?
Félagar í Þjóðháttafélaginu Handraðanum aðstoða konur og karla við að klæðast þjóðbúningum á Minjasafninu á Akureyri 17. júní milli 10:30 og 12:30.
Fjallkonan verður skrýdd upp úr hádegi og síðan heldur hersingin upp í Lystigarð þaðan sem gengið verður fylktu liði niður í bæ í skrúðgöngunni
Notum og njótum þjóðbúninga
Verið hjartanlega velkomin
Minjasafnið á Akureyri, Minjasafnskirkjan og Nonnahús opið daglega 13-16
Iðnaðarsafnið opið daglega 13-16
Laufás lokað nema fyrir fyrirfram bókaða hópa
Leikfangahúsið lokað nema fyrir fyrirfram bókaða hópa
Davíðshús lokað nema fyrir fyrirfram bókaða hópa
Smámunasafnið lokað nema fyrir fyrirfram bókaða hópa
Opið fyrir skólahópa frá kl. 8:30