NIGHT OF SONGS - PAST AND PRESENT IN THE AKUREYRI MUSEUM CHURCH Saturday 14. Augus at 20:30. Admission 1000 kr.Á laugardaginn leiða Íris Ólöf og Hjörleifur Hjartarson áheyrendur í sögulega söngferð í Minjasafnskirkjunni. Söngvakan hefst kl. 20:30 Aðgangseyrir 1000 kr. SÖGULEG SÖNGFERÐ Á söngvöku ætla Íris Ólöf og Hjörleifur að birta ykkur sýnishorn íslenskrar tónlistarsögu. Söngferðin er ekki sú sama í hvert sinn en yfirleitt er komið við á eftirfarandi stöðum: Dróttkvæði - Veraldleg þjóðlög og danskvæðiTrúarlegur söngur úr kaþólskum og lútherskum sið - TvísöngurRímnalög— stemmur - Söngvar frá nítjandu og tuttugustu öld