Laugardagskvöldið 4. júlí kl 20:30 verða áheyrendur leiddir í söngferðalag í tali og tónum um íslenska tónlistarsögu frá miðöldum til okkar daga í Minjasafnskirkjunni.Efnisskráin er afar fjölbreytt og spannar allt frá dróttkvæðum miðalda til söngva og þjóðlaga frá nítjándu og tuttugustu öld. Aðgangseyrir kr 1500Evening of songs: A brief history of Icelandic music past and present in the Akureyri Museum Church. Saturday 4th of July at 20:30. Admission ISK 1500