Skráning er hafin á Sumarlestur - námskeið Amtsbókasafnsins og Minjasafnsins á Akureyri sem ætlað er að stuðla að auknum lestraráhuga og söguvitund barna sem eru að ljúka 3. og 4. bekk.Boðið er upp á fjögur námskeið í júní og er hámark þátttakenda 20 börn á hvert námskeið.1. vika 10.- 14. júní kl. 9-12 og 13-162. vika 18.- 21. júní kl. 9-123. vika 24.- 28. júní kl. 9-12Skráning á námskeiðin er hjá Amtsbókasafni á netfangið herdisf@akureyri.is og námskeiðsgjald er 2.500 kr. Nánari upplýsingar má nálgast hjá Rögnu safnfræðslufulltrúa Minjasafnsins á netfangið ragna@minjasafnid.is Skráning stendur til 27. maí