Á sumardaginn fyrsta taka Minjasafnið, Nonnahús og Davíðshús þátt í Eyfirska safnadeginum.Við fögnum sumarkomunni á söfnunum með ýmsum hætti og margt skemmtilegt og fræðandi verður í boði á söfnunum.
Þema Eyfirska safnadagsins í ár er Hafið bláa hafið. Komið og sjáið hvernig hafið tengist sýningum Minjasafnsins og verkum skáldanna Nonna og Davíðs.
Minjasafnið
Leiðsagnir - leikir og skemmtileg heit.
Sýningarspjall
14:00 Land fyrir stafni - Íslandskort frá 1547-1808,
15:00 Akureyri bærinn við Pollinn
16:00 Ertu tilbúin, frú forseti?
Sápukúlur, boltar og húllahringir og sumarleikir við Minjasafnið
Nonnahús.
Sýning um Sigríði móður Nonna - sendu sumarkveðju
Davíðshús
Leiðsögn um húsið - Davíð Stefánsson les úr eigin ljóðum -
Raðaðu saman ljóðlínum með orðum úr ljóðum Davíðs
Frítt er á söfnin á Eyfirska safnadeginum - Opið kl. 13-17
Minjasafnið á Akureyri, Minjasafnskirkjan og Nonnahús opið daglega 13-16
Iðnaðarsafnið opið daglega 13-16
Laufás lokað nema fyrir fyrirfram bókaða hópa
Leikfangahúsið lokað nema fyrir fyrirfram bókaða hópa
Davíðshús lokað nema fyrir fyrirfram bókaða hópa
Smámunasafnið lokað nema fyrir fyrirfram bókaða hópa
Opið fyrir skólahópa frá kl. 8:30