Það er opið hjá okkur á laugardögum frá kl 14-16. Ljósmyndasýningin FJÁRSJÓÐUR - tuttugu eyfirskir ljósmyndarar 1858-1965 er í skammtímasalnum. Sýningarnar Akureyri - bærinn við Pollinn og Eyjafjörður frá öndverðu eru grunnsýningar safnsins og þar er margt fróðlegt og forvitnilegt fyrir alla fjölskylduna. Kíktu í heimsókn! Opið á öðrum tímum eftir samkomulagi.