Það voru margir sem gerðu sér glaðan dag á laugardaginn og ófá börn sem tóku þátt í því að finna þórslíkneskin sem búið var að fela á sýningum safnins. Í dag drógum við tvo heppna vinningshafa út. Þeir eru: Sesar Hersisson og Gabríel Guðmundsson. TIL HAMINGJU. þið getið nálgast vinninginn hér á Minjasafninu næstu daga. Verðlaunin er spennuskáldsagan Gásagátan eftir hinn margverðlauna barnabókarithöfund Brynhildi Þórarinsdóttur. Bókin er skrifuð fyrir börn og gerist á í miðaldakaupstaðnum á Gásum í Eyjafirði.