Við þökkum góða þátttöku í ratleik Minjasafnsins, Nonnahúss og Iðnaðarsafnsins á Akureyri á eyfirska safnadeginum 5. maí sl. Smelltu hér að neðan til að lesa nöfn þeirra sem voru dregnir úr lukkuhattinum. 

Vinningshafar í ratleik safnanna í Innbænum á safnadeginum:

Pollý Rósa Brynjólfsdóttir:  Aðgangsmiði í öll söfn í Eyjafirði fyrir tvo fullorðna og börn þeirra.

Rut María Pálsdóttir:  Aðgangsmiði í öll söfn í Eyjafirði fyrir tvo fullorðna og börn þeirra. 

Hrafnhildur Eiríksdóttir:  Aðgangsmiði á Miðaldamarkaðinn á Gásum 21.-22. júlí fyrir fullorðna og börn þeirra.

Rakel Guðmundsdóttir: Aðgangsmiði á Miðaldamarkaðinn á Gásum 21.-22. júlí fyrir fullorðna og börn þeirra. 

Atli Rúnar Heiðarsson: Aðgangsmiði í Gamla bæinn Laufás og hressing í Gamla presthúsinu. Gildir fyrir tvo fullorðna og börn þeirra.

Björgvin Andri Björgvinsson:  Nonnabókin Nonni.

Aðalgeir Pétursson: Nonnabókin Silungaveiðin.

Hildur Ósk Erlendsdóttir: Nonnabókin Útilegumaðurinn.

Vinninganna má nálgast á Minjasafninu á Akureyri milli 8:00-16:00 alla virka daga.