Laxdalshús Akureyri, Hafnarstræti 11, elsta hús Akureyrar, byggt árið 1795. Bakvið tréð er krambúðin, rifin um Húsið er kennt við Eggert Grímsson Laxdal sem bjó í því 1875-1902, var lengi einn áhrifamesti borgari bæjarins. Hann sat lengi í bæjarstjórn, og vel virtur af bæjarbúum.
Minjasafnið á Akureyri, Minjasafnskirkjan og Nonnahús opið daglega 13-16
Iðnaðarsafnið opið daglega 13-16
Laufás lokað nema fyrir fyrirfram bókaða hópa
Leikfangahúsið lokað nema fyrir fyrirfram bókaða hópa
Davíðshús lokað nema fyrir fyrirfram bókaða hópa
Smámunasafnið lokað nema fyrir fyrirfram bókaða hópa
Opið fyrir skólahópa frá kl. 8:30