Torfunefsbryggja í smíðum árið 1907. Árið 1905 var samið við danskan byggingarmeistara, O.W. Olsen, um byggingu bryggjunnar. Nóttina eftir að bryggjan var afhent hafnarnefnd, 19. ágúst 1905, hrundi hluti hennar. En áfram var haldið við bryggjusmíðina og nú undir yfirstjórn Bjarna Einarssonar bryggjusmiðs og lauk verkefninu að fullu haustið 1907.
Minjasafnið á Akureyri, Minjasafnskirkjan og Nonnahús opið daglega 13-16
Iðnaðarsafnið opið daglega 13-16
Laufás lokað nema fyrir fyrirfram bókaða hópa
Leikfangahúsið lokað nema fyrir fyrirfram bókaða hópa
Davíðshús lokað nema fyrir fyrirfram bókaða hópa
Smámunasafnið lokað nema fyrir fyrirfram bókaða hópa
Opið fyrir skólahópa frá kl. 8:30