Oddeyrin árið 1895. Sum þeirra húsa sem hér sjást standa enn, svo sem hús Gránufélagsins Strandgata 49, byggt árið 1872, Havsteenshús Strandgata 35, byggt 1888, hús Jóns Borgfjörðs Strandgata 27, byggt 1872, hús Bjarna Einarssonar Strandgata 17, byggt 1886, Prentsmiðja Björns Jónsonar Norðurgata 17, byggt 1884 (ber hæst til vinstri). Lundur, fyrsta húsið sem byggt var á Oddeyri laust fyrir 1860 og stendur við Eiðsvallagötu, sést til vinstri við prentsmiðjuna. Láta mun nærri að staðsetja megi Ráðhústorgið í fjöruborðinu á miðri mynd.
Minjasafnið á Akureyri, Minjasafnskirkjan og Nonnahús opið daglega 13-16
Iðnaðarsafnið opið daglega 13-16
Laufás lokað nema fyrir fyrirfram bókaða hópa
Leikfangahúsið lokað nema fyrir fyrirfram bókaða hópa
Davíðshús lokað nema fyrir fyrirfram bókaða hópa
Smámunasafnið lokað nema fyrir fyrirfram bókaða hópa
Opið fyrir skólahópa frá kl. 8:30