Fljótlega eftir að við fórum að velta fyrir efni í dagskrá Stoðvina fyrsta vetrardag 2006 kom upp nafn séra Matthíasar Jochumssonar. Hann var einn þeirra sem settu hvað mestan svip á bæjarbraginn á síðari hluta 19. aldar og í upphafi þeirrar 20. Þórunn Valdimarsdóttir sagnfræðingur var um þessar mundir að rita ævisögu Matthíasar. Leituðum við því samstarfs við hana, fengum hjá henni mikið af upplýsingum og var samstarfið í alla staði hið ánægjulegasta.
Erindin voru flutt í Amtsbókasafninu 21. október 2006.
Minjasafnið á Akureyri, Minjasafnskirkjan og Nonnahús opið daglega 13-16
Iðnaðarsafnið opið daglega 13-16
Laufás lokað nema fyrir fyrirfram bókaða hópa
Leikfangahúsið lokað nema fyrir fyrirfram bókaða hópa
Davíðshús lokað nema fyrir fyrirfram bókaða hópa
Smámunasafnið lokað nema fyrir fyrirfram bókaða hópa
Opið fyrir skólahópa frá kl. 8:30