Þjóðdansar í Laufási
Það verða stigin mörg falleg spor á hlaðinu í Laufási laugardaginn 10. ágúst. Þá stíga fram félagar úr Dansfélaginu Vefarinn og sýna þjóðdansa. Hver veit nema að boðið verði upp í dans?
Sýningin byrjar kl. 14 laugardaginn 10. ágúst kl. 14.
Ókeypis fyrir þá sem mæta í íslenska þjóðbúningnum.
Ókeypis fyrir handhafa safnapassa Minjasafnsins
Aðgangur 2500 kr
Folk Dances in Laufás
Many beautiful steps will be taken on the lawn in Laufás on Saturday, July 27th. Members of the Dance Association Vefarinn will perform folk dances. Who knows, maybe there will be an invitation to join in the dance?
The show starts at 14:00 on Saturday, August 10.th.
Free entry for those who come in Icelandic national costume.
Minjasafnið á Akureyri, Minjasafnskirkjan og Nonnahús opið daglega 13-16
Iðnaðarsafnið opið daglega 13-16
Laufás lokað nema fyrir fyrirfram bókaða hópa
Leikfangahúsið lokað nema fyrir fyrirfram bókaða hópa
Davíðshús lokað nema fyrir fyrirfram bókaða hópa
Smámunasafnið lokað nema fyrir fyrirfram bókaða hópa
Opið fyrir skólahópa frá kl. 8:30