Garðveisla hjá Ölmu og Oddi Carl Thorarensen apótekara. Annar frá vinstri er Hendrik Schiöth og að baki hans frú Anna kona hans, þá Jón Stefánsson ritstjóri, Oddur og frú Alma Thorarensen, fæddi Schiöth. Yst til hægri sitja Hinrik Thorarensen og frú Svanlaug kona hans og að baki hennar er Olivia Thorarensen. Oddur C. Thoraensen rak Akureyrar Apótek á árunum 1886-1918. Þau hjón Oddur og Alma ræktuðu fagran trjá- og blómagarð sunnan við húsið. Ræktunin hófst 1896 og var hann því einn elsti skrúðgarður bæjarins.
Minjasafnið á Akureyri, Minjasafnskirkjan og Nonnahús opið daglega 13-16
Iðnaðarsafnið opið daglega 13-16
Laufás lokað nema fyrir fyrirfram bókaða hópa
Leikfangahúsið lokað nema fyrir fyrirfram bókaða hópa
Davíðshús lokað nema fyrir fyrirfram bókaða hópa
Smámunasafnið lokað nema fyrir fyrirfram bókaða hópa
Opið fyrir skólahópa frá kl. 8:30