14.05.2014
Einn af fjársjóðum safnsins eru Stoðvinir safnsins. Félagið og félagsmenn styðja við starfsemi safnsins og mæta á viðburði safnsins. Í dag gefst tækifæri til að kynnast starfi safnsins. Fundað verður í fjölnotarými safnsins milli 5 og 6 miðvikudaginn 14. maí. Allir velkomnir.
Lesa meira
09.05.2014
Þar sem salir safnsins eru nú helteknir af málningargufum og smíðavinnu fyrir komandi sýningar verður safnið lokað til 31. maí n.k.Í júní opna tvær nýjar sýningar: Land fyrir stafni! Erlend Íslandskort frá 1550-1800. Schulte collection. og Með augum fortíðar. Akureyri ljósmynduð með tækni 19. aldar.Fylgist með á facebooksíðu safnsins. The museum will be closed until May 31. due to work on new exhibitions. Our summer exhibitions are:Land ahoy! Maps of Iceland from 1550-1800. Schulte collection. A view from the past. Modern Akureyri through the lens of the 19th century.
Lesa meira
30.04.2014
Minjasafnið - Votplötuljósmyndun. Hörður Geirsson Minjasafnið - Meistari í málun friðaðra kirkna. Snorri Guðvarðarson 14-16 í Minjasafninu og Minjasafnskirkjunni. Minjasafnið - Landakortagerð - kíktu á heiminn. Falinn hlutur - Skemmtilegar sýningar.Í Sigurhæðum taka Stoðvinir Minjasafnsins á móti gestum. Í Davíðshúsi verður leiðsögn um húsið.Gamli bærinn Laufás - Brúðurin í brúðarhúsinu.
Lesa meira