24.03.2015
Minjasafnið á Akureyri leitar eftir sumarstarfsfólki í: Minjasafnið á Akureyri, Nonnahús, Davíðshús, Sigurhæðir og í Gamla bæinn Laufás. Helstu verkefni: móttaka og þjónusta við ferðamenn – umsjón sögulegra minja. Hæfniskröfur: 17 ára og eldri, góð enskukunnátta , önnur tungumálakunnátta kostur, tölvufærni, rík þjónustulund, lipurð í samskiptum og bílpróf.Umsóknir ásamt ferilskrá skulu sendar á netfangið minjasafnid@minjasafnid.is fyrir 7. apríl 2015.
Lesa meira
16.02.2015
Þetta er ein fjölmargra skemmtilegra mynda sem eru á síðu safnsins á Sarpur.is Smelltu á myndina til að skoða fleiri myndir.
Lesa meira
09.02.2015
Minjasafnið á Akureyri fagnar auknum gestakomum með auknum opnunartíma.Á veturna er nú opið alla daga frá 13-16. Verið velkomin.Minnum á árskortið 3000 kr. og dagpassa 2000 kr.Akureyri Museum is now open daily from 13-16. Looking forward to seeing you.Daily pass 2000 kr - Annual Pass 3000 kr.
Lesa meira
06.01.2015
Íþróttafélagið Þór hefur staðið fyrir brennu um áramót frá 1915 og Þrettándagleði frá 1917. Í kvöl 6. janúar verður miklu tjaldað til enda fagnar félagið 100 ára afmæli á árinu. Ljósmynd úr safni Dags. Skoða myndir
Lesa meira
14.12.2014
Opið/Open kl. 13-16 23. & 27.-30 desemberOpnum aftur 2. janúar
Lesa meira