20.08.2015
Nú hver hver að verða síðastur að komast á fimmtudags viðburði í Davíðshúsi. Fimmtudaginn 20. ágúst verður viðfangsefnið Ítalíuför Davíðs og skemmtilegra ferðafélaga eins og Ríkharðs Jónssonar. Ferðalagið fyllti hann af ljóðum sem urðu landskunn og öðrum minna þekktum. Verið hjartanlega velkomin 1200 kr aðgangur að safninu og skemmtidagskrá í kaupbæti.Munið dagsmiða, kr. 2000, á söfnin 5 og árskortið, kr. 3000, sem gildir frá útgáfudegi.
Lesa meira
24.07.2015
Hálf ertu heilagur andi, hálf ertu mold- mótsögnin í ljóðum Davíðs Sumardagskráin í Davíðshúsi heldur áfram. Síðast var fullt út út dyrum. Mætið tímanlega því aðgangur er takmarkaður. Viðburðurinn er innifalinn í 1200 kr aðgangsgjaldi að safnin sem og ársmiða og dagðpassa.
Lesa meira
21.07.2015
Undanfarnar vikur hafa þau Sigurbjörg Sæmundsdóttir og Kristian Guttesen dvalið í fræðimannaíbúð í kjallara Davíðshúss. Þar hafa þau nú og áður samið ljóð og sungið og ætla að leyfa gestum Davíðshúss að njóta afrakstursins og flytja ljóð sín í tali og tónum þriðjudaginn 21. júlí kl. 15.Verið velkomin! Aðgangseyrir er kr. 1.200.- (600 fyrir lífeyrisþega og frítt fyrir börn). Hægt er að kaupa árskort á kr. 3000 og fá þannig aðgang að öllum almennum viðburðum í Davíðshúsi og aðgang að hinum Skáldahúsunum, auk Minjasafnsins og Laufáss.
Lesa meira
21.07.2015
Sumir eiga sorgir og sumir eiga þrá. Ástin og sorgin í ljóðum Davíðs er yfirskrift næstu fimmtudagsstundar í Davíðshúsi. Sumarstundirnar í Davíðshúsi hafa verið vel sóttar og er takmarkaður sætafjöldi. Viðburðurinn er innifalinn í 1200 kr aðgangsgjaldi að safnin sem og ársmiða og dagðpassa.
Lesa meira
14.07.2015
Smelltu á myndina og sjá!
Lesa meira
08.07.2015
Þau eru ekki vandræðaleg Sesselja Ólafsdóttir og Vilhjálmur B. Bragason sem mynda tvíeykið Vandræðaskáld og flytja ljóð Davíðs Stefánssonar frá Fagraskógií tónum og tali miðvikudaginn 8. júlí kl. 15 í Davíðshúsi. Skemmtileg upplifun í einstöku umhverfi skáldsins.
Lesa meira
03.07.2015
The Old Turf farm Laufás will be bursting with life on Sunday from 14-16 when our re-enactment group recreates life at the farm. Free horseback rides.
Lesa meira
23.06.2015
Í nótt er Jónsmessunótt og það er opið á Minjasafninu fram að miðnætti! Á safninu og í Minjasafnsgarðinum verður ljúf stemning með tónlistarfluttning og ljóðum fram á kvöld.22:00 Djassað á safninu. Magnús Magnússon seiðir fram töfrandi tóna inn í kyngimagnað kvöldið. 23:00 Vandræðaskáldin Sesselía Ólafsdóttir og Vilhjálmur B. Bragason flytja lög við ljóð Davíðs Stefánssonar frá Fagraskógi í Minjasafnsgarðinum ef viðrar annars inni á safni. Sýningar safnsins eru:Ertu tilbúin, frú forseti? Sýning um frú Vigdísi Finnbogadóttur fyrv. forseta íslenska lýðveldisinsLand fyrir stafni : Íslandskort frá 1547 – 1808Akureyri : Bærinn við PollinnHver veit nema þú sjáir töfrajurtir eða töfrasteina hér í skóginum í kring, en sagt er að náttúran fyllist yfirnáttúrulegum kröftum þessa nótt! Verið velkomin
Lesa meira