14.07.2015
Smelltu á myndina og sjá!
Lesa meira
08.07.2015
Þau eru ekki vandræðaleg Sesselja Ólafsdóttir og Vilhjálmur B. Bragason sem mynda tvíeykið Vandræðaskáld og flytja ljóð Davíðs Stefánssonar frá Fagraskógií tónum og tali miðvikudaginn 8. júlí kl. 15 í Davíðshúsi. Skemmtileg upplifun í einstöku umhverfi skáldsins.
Lesa meira
03.07.2015
The Old Turf farm Laufás will be bursting with life on Sunday from 14-16 when our re-enactment group recreates life at the farm. Free horseback rides.
Lesa meira
23.06.2015
Í nótt er Jónsmessunótt og það er opið á Minjasafninu fram að miðnætti! Á safninu og í Minjasafnsgarðinum verður ljúf stemning með tónlistarfluttning og ljóðum fram á kvöld.22:00 Djassað á safninu. Magnús Magnússon seiðir fram töfrandi tóna inn í kyngimagnað kvöldið. 23:00 Vandræðaskáldin Sesselía Ólafsdóttir og Vilhjálmur B. Bragason flytja lög við ljóð Davíðs Stefánssonar frá Fagraskógi í Minjasafnsgarðinum ef viðrar annars inni á safni. Sýningar safnsins eru:Ertu tilbúin, frú forseti? Sýning um frú Vigdísi Finnbogadóttur fyrv. forseta íslenska lýðveldisinsLand fyrir stafni : Íslandskort frá 1547 – 1808Akureyri : Bærinn við PollinnHver veit nema þú sjáir töfrajurtir eða töfrasteina hér í skóginum í kring, en sagt er að náttúran fyllist yfirnáttúrulegum kröftum þessa nótt! Verið velkomin
Lesa meira
17.06.2015
Þessi skemmtilega mynd kemur úr safni Ferðafélags Akureyrar og er tekin á 7. áratugnum.
Lesa meira
16.06.2015
Fyrsta konan sem kaus til sveitarstjórnar á Íslandi, Maddama Vilhelmína LeverVilhelmína var fædd 1. mars 1802, dáin 19. júní 1879. Hún var dóttir Þuríðar Sigfúsdóttur og Hans Vilhelms Lever kaupmanns á Akureyri, sem kenndi Akureyringum kartöflurækt.Merkiskonan Vilhelmína, sem var kölluð „borgarinna“ eða „höndlunarborgarinna, hefur fram að þessu ekki farið hátt eða verið umrædd í sagnfræðiritum. Hún fór þó sjaldan troðnar slóðir sem ætlaðar voru konum. Þannig keypti hún sér lóð 1835 og hóf verslunarrekstur ári síðar. Árið 1861 opnaði hún veitingasölu á Oddeyri og rak hana um árabil, var hún þá gjarnan kölluð „Vertshús-Mína“. Í fyrstu sveitastjórnarkosningunum tókst henni að greiða atkvæði fyrst kvenna.Um þessa merku konu verður fjallað í göngu 18. júní sem hefst við Laxdalshús kl. 20.
Lesa meira