Víst kemur vatnið af Glerárdal

Afmælisganga um Glerárgil og nágrennifimmtudaginn 9. ágúst kl. 20.
Lesa meira

Skáldaganga

Afmælisganga tileinkuð Matthíasi Jochumssyni fimmtudaginn 2. ágúst kl. 20.
Lesa meira

Spítalaganga

Afmælisganga tengd spítalasögu Akureyrarfimmtudaginn 26. júlí kl. 20.
Lesa meira

Hvað og hvar eru Gásir?

Afmælisganga um minjasvæðið á Gásumfimmutdaginn 19. júlí kl. 20.
Lesa meira

Trjárækt, landslag og minjar í innbænum

Afmælisganga um Innbæinn fimmtudaginn 12. júlí kl. 20
Lesa meira

Íslenski safnadagurinn 8. júlí

Það verður margt um að vera á Íslenska safnadaginn 8. júlí n.k.
Lesa meira

Hestar alla sunnudaga í Laufási

Alla sunnudaga í júlí verða ljúfir hestar frá Pólarhestum á hlaðinu við Gamla bæinn Laufás og verður teymt undir börnunum. Það er því upplagt að bregða krökkunum á bak, kíkja inn í Gamla bæinn og fá sér ilmandi kaffisopa á Kaffi Laufási.Á íslenska safnadeginum, 8. júlí, verður árviss starfsdagur í Laufási. Eins og ávallt verður margt um að vera. Fylgist með á facebook síðu Laufáss.
Lesa meira

Gengið um Naustaborgir

Afmælisganga um Naustaborgir fimmtudaginn 28. júní kl. 20.
Lesa meira

Glerárþorpsganga

Afmælisganga um Bótina og Ytra-Þorpið fimmtudaginn 21. júní kl. 20.
Lesa meira

Fána og flóra Hríseyjar í fortíð og nútíð

Afmælisganga í Hrísey fimmtudaginn 14. júní kl. 20. Nú gefst tækifæri til að kynnast náttúruperlunni Hrísey, gróðurfari, jarðsögu og fuglalífi eyjunnar með leiðsögn kunnugra. Þorsteinn Þorsteinsson tekur á móti göngugestum við ferjuna í Hrísey og leiðir gönguna.Sjálf gangan sem tekur um klukkustund og er gestum að kostnaðarlausu, en verð i ferju fram og til baka er kr. 1200 og kr. 600 fyrir börn 12-15 ára og örorku- og ellilífeyrisþega.Ferjan fer frá Árskógsströnd kl. 19.30 og til baka kl. 21. Það eru afmælisnefnd Akureyrarbæjar og Minjasafnið á Akureyri sem bjóða upp á þessar forvitnilegu gönguferðir í tilefni stórafmælisins öll fimmtudagskvöld í sumar.  
Lesa meira