Hér má finna kennsluleiðbeiningar við barnabókinni Gásagátan, sem gerist á miðaldaverslunarstaðnum Gásum hér í Eyjafirði. Brynhildur Þórarinsdóttir, barnabókarithöfundur, skrifaði bókina með stuðningi Gásakaupstaðar, Menningarráðs Eyþings og Minjasafnsins gerði einnnig kennsluleiðbeinigar með bókinni fyrir áhugasama kennara sem vilja nýta hana inní skólakerfinu.Kennsluleiðbeiningarnar má sækja hér.